Purpurabroddur (sunnubroddur 'atropurpurea')

Latnestkt heiti: Berberis ottawensis var Autropurpurea

Tegund:  Runnar

Þarf skjól og getur kalið svolítið. Blaðfallegur með purpuralit blöð allt sumarið. Þarf frekar þurran jarðveg. Notaður bæði sem stakstæður runni og í þyrpingar. Hefur langa þyrna.