Rauðelri / Svartelri

Latnestkt heiti: Alnus glutinosa

Tegund:  Tré

Harðgert ein- eða margstofna tré. Verður um 6-10 metrar. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þolir rýran og blautan jarðveg. Er ýmis kallað rauðelri, svartelri eða ryðelri.