Rauðgreni

Latnestkt heiti: Picea abies

Tegund:  Tré

Harðgert og skuggþolið. Þarf næringarríkan jarðveg og gott skjól, sérstaklega ungar plöntur. Notað í blandaða skógarreiti og sem stakstætt tré í garða. Þrífst betur inn til landsins en nær ströndinni.