Rauðrifs 'Jonikher van tetz'

Latnestkt heiti: Ribes spicatum 'Jonikher van tetz'

Tegund:  Ávaxtatré og berjarunnar

Harðgert og skuggþolið. Þrífst best í rökum jarðvegi. Má nota í limgerði. Rauð ber í ágúst, mikil og góð uppskera. Stærri ber en á 'Röd Hollandsk'.