Reyniblaðka 'Sem'

Latnestkt heiti: Sorbaria sorbifolia 'Sem'

Tegund:  Runnar

Þrífst vel í skugga en blómstrar þá minna. Skríður dálítið. Laufgast snemma, blómstrar mikið síðsumars. Gulir haustlitir, þolir vel klippingu og snjóbrot. Endurnýjar sig auðveldlega frá rót.