Reynir ‘Dodong’

Latnestkt heiti: Sorbus ulleungensis ‘Dodong’

Tegund:  Tré

Meðalstórt harðgert tré. Blómstrar gulhvítum stórum blómklösum á vorin, fær stóra berjaklasa á haustin. Blöðin óvenju stór sem gefa tegundinni framandi yfirbragð. Flottir eldrauðir haustlitir sem birtast þó ekki árlega.