Roðaklukkurunni

Latnestkt heiti: Weigela florida 'Korea'

Tegund:  Runnar

Þarf skjólsælan og sólríkan vaxtarstað en þolir vel hálfskugga. Blómin bleik að utanverðu en hvít að innan. Dálítið skriðull. Þrífst best í skjóli og á sólríkum stað en þolir þó ágætlega nokkurn skugga. Blómstrar bleikum keilulaga blómklösum seinnipart sumars. Þolir vel klippingu. Verður um 1-1,5 metrar á hæð og u.þ.b. 1 meter á breidd.