Rós 'Allgold'

Latnestkt heiti: Rosa 'Allgold'

Tegund:  Rósir

Klasarós. Þarf sólríkan og skjólsælan vaxtarstað. Hálffyllt, skærgul blóm 7 - 10 cm í þvermál. Góð til afskurðar.