Rós 'Aloha'

Latnestkt heiti: Rosa 'Aloha'

Tegund:  Rósir

Fremur viðkvæm runnarós sem þarf vetrarskýlingu. Blómstrar upp úr miðju sumri og langt fram á haust. Á það til að mynda blómknúppa á haustin sem blómgast snemma á vorin. Þá blómstrar hún á undan öðrum rósum. Blómin fyllt, stór og rósrauð.