Rós 'Bonica‘

Latnestkt heiti: Rosa 'Bonica‘

Tegund:  Rósir

Þekjurós - skriðrós með bleik blóm og ferskum eplailm. Blómstrar í júlí-september. Verður 40-60 cm á hæð en getur orðið ríflega meter á hæð við réttar aðstæður. Þarf sólríkan og skjólgóðan stað.