Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Latnestkt heiti: Rosa 'Flammentanz'
Tegund: Rósir
Nokkuð harðgerð klifrandi eðalrós. Þarf vetrarskýli eða skjólgóðan stað. Blómin rauð, stór og fyllt. Getur orðið 3-4 m.