Rós 'George Will'

Latnestkt heiti: Rosa 'George Will'

Tegund:  Rósir

Kröftuleg runnarós sem verður um 80-120 cm. Blómstrar djúpbleikum ofkrýndum blómum í júlí-september. Nokkuð skriðul. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga.