Rós 'Hansaland'

Latnestkt heiti: Rosa 'Hansaland'

Tegund:  Rósir

Rós með meðalstórum, sterkrauðum, hálffylltum blómum. Meðalharðgerð. Mildur blómailmur. Rugosa blendingur. Verður um 100-120 cm á hæð.