Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Latnestkt heiti: Rosa 'Ingrid Bergman'
Tegund: Rósir
Terósablendingur. Verður um 75-90 cm. Blómstrar fylltum, djúp rauðum blómum. Blómin ilma eilítið og henta til afskurðar. Þarf sólríkan vaxtarstað.