Rós 'Julia Child'

Latnestkt heiti: Rosa 'Julia Child‘

Tegund:  Rósir

Fyllt blóm. Ilmurinn óvenjulegur með keim af myrru. Blómstrar síðla sumars. Blómviljug. 40-50 cm á hæð.