Rós 'Moje Hammerberg'

Latnestkt heiti: Rosa rugosa'Moje Hammerberg''

Tegund:  Rósir

Harðgerð, vind- og saltþolin runnarós. Blómin rauðbleik hálffyllt. Blómstrar í júlí og út sumar. Verður um 1 m á hæð.