Rós 'Nostalgie‘

Latnestkt heiti: Rosa ‘Nostalgie‘

Tegund:  Rósir

Blómin fyllt og ilmandi. Kirsuberjarauð yst en kremhvít innst. Verður um 60-90 cm á hæð. Blómstar í júlí-ágúst. Þarf sól og skjól.