Rós 'Orange Morsdag'

Latnestkt heiti: Rosa 'Orange Morsdag'

Tegund:  Rósir

Dvergrós. Þarf bjartan og sólríkan vaxtarstað. Blómstrar mikið, hálffylltum appelsínugulum blómum. Verður aðeins um 30 cm á hæð.