Rós 'Prairie Dawn'

Latnestkt heiti: Rosa 'Prairie Dawn'

Tegund:  Rósir

Kanadísk runnarós. Verður um 2 m að hæð. Blómstrar fylltum, bleikum blómum sem eru eilítið ilmandi. Blómstar í júlí-ágúst. Þarf sólríkan og vel framræstan vaxtarstað.