Rós 'Viktor Borge‘

Latnestkt heiti: Rós 'Victor Borge‘

Tegund:  Rósir

Mjög stór blóm (15 cm í þvermál) og blómviljug. Orange-laxableik blóm með mildum ilm. Þarf hlýjan og skjólgóðan stað. Hæð 60-80 cm.