Rós 'William Baffin'

Latnestkt heiti: Rosa 'William Baffin'

Tegund:  Rósir

Kanadísk rós. Blómin sterkbleik á litinn og hálffyllt. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í djúpum, næringarríkum jarðvegi. Verður 150-200 cm há.