Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Latnestkt heiti: Prunus nipponica 'Ruby'
Tegund: Runnar
Meðalharðgert lítið tré sem blómstrar ríkulega ljósbleikum blómum fyrir laufgun. Þrífst vel á sólríkum og skjólgóðum stað. Fær fallega rauðleita haustliti.