Runnamura 'Mount Everest'

Latnestkt heiti: Potentilla fruticosa 'Mount Everest'

Tegund:  Runnar

Harðgerð. Lágvaxinn en heldur hærri en ofangreind yrki. Útvaxinn runni. Þrífst vel á sólríkum og skjólsælum stað eða í hálfskugga. Þrífst best í þurrum, vel framræstum jarðvegi. Blómstrar mikið í júlí og út ágúst. Hvít blóm. Hentar í steinhæðir og lág limgerði.