Runnamura 'Tangerine'

Latnestkt heiti: Potentilla fruticosa 'Tangerine'

Tegund:  Runnar

Lágvaxin runnamura, verður um 30-50 cm að hæð. Blómstar ljósappelsínugulum blómum í ágúst-september. Þarf sólríkan og vel framræstan vaxtarstað.