Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Latnestkt heiti: Salix caprea
Tegund: Tré
Harðgert, fljótvaxið tré. Karlplöntur blómstra áberandi gulum reklum fyrir laufgun. Þolir blautari jarðveg en flest önnur tré.