Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Latnestkt heiti: Crataegus sanguinea
Tegund: Tré
Harðgerð, lítið tré. Verður um 4-7 metrar. Blómstrar hvítum blómum og þroskar dökkrauð æt ber á haustin. Fær fallega haustliti. Hefur þyrna, eins og nafnið gefur til kynna.