Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Latnestkt heiti: Elaeagnus commutata
Tegund: Runnar
Harðgert. Þarf sólríkan vaxtarstað. Vindþolið og saltþolið. Þrífst best í léttum, sendnum jarðvegi. Hentar vel í runnabeð og undir hávaxnari gróður. Getur myndað töluverð rótarskot, einkum í rýrum jarðvegi. Verður 1-2 m á hæð.