Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Latnestkt heiti: Sorbus intermedia
Tegund: Tré
Harðgert og krónumikið tré. Ágætlega salt- og vindþolinn. Verður um 10-14 metrar. Laufgast seinna en Ilmreynir. Fær hvít blóm í júní og rauðber að hausti. Þar frjóan, vel framræstan jarðveg og sólríkan stað.