Silkifura / Balkanfura

Latnestkt heiti: Pinus peuce

Tegund:  Tré

Fljótvaxin, harðgerð og falleg fura. Krónan er mjó og keilulaga og bolur oft greinóttur alveg niður að jörð. Langar nálar. Þolir vel klippingu. Þrífast vel og kala ekki, en þarf að skýla ungplöntum.