Sitkabastarður

Latnestkt heiti: Picea x lutzii

Tegund:  Tré

Harðgert. Gott til ræktunar, sérstaklega í frjóum og rökum jarðvegi. Getur þurft vetrarskýli fyrstu árin. Ágætlega saltþolið. Þolir frekar vorfrost en hreint sitkagreni.