Sitkaölur / sitkaelri

Latnestkt heiti: Alnus viridis

Tegund:  Tré

Harðgerður og vindþoli.nn Þarf bjartan vaxtarstað. Góð og nægjusöm landgræðsluplanta. Hefur svepprót og hentar því í rýran jarðveg. Verður stór runni frekar en tré.