Skrautepli 'Royalty'

Latnestkt heiti: Malus 'Royalty'

Tegund:  Ávaxtatré og berjarunnar

Skrautepli á stofni. Dumbrauð blöð og eldrauð blóm. Mjög fallegir haustlitir.