Skrautepli 'Rudolph'

Latnestkt heiti: Malus 'Rudolph'

Tegund:  Ávaxtatré og berjarunnar

Lítið tré, verður um 3-5m. Þarf skjólgóðan og sólríkan vaxtarstað. Blómstrar rauðbleikum blómum í júní. Getur þroskað lítil rauð ber undir haust.