Skriðeinir 'Wiltonii'

Latnestkt heiti: Juniperus horizontalis 'Wiltonii'

Tegund:  Sígrænir runnar

Jarðlægur sígrænn runni með langar greinar. Meðalharðgerður. Góð þekjuplanta.