Skriðmispill

Latnestkt heiti: Cotoneaster adpressus

Tegund:  Runnar

Harðgerðu. pg fínlegur. Þrífst best í fremur sendnum jarðvegi á sólríkum stað en þolir vel hálfskugga. Fallegir rauðir haustlitir .