Snækóróna 'Þórunn Hyrna'

Latnestkt heiti: Philadelphus lewisii 'Þórunn Hyrna'

Tegund:  Runnar

Meðalharðgerður runni, með rauðbrúnar greinar og einföld stjörnulaga blóm. Blómstrar mikið um mitt sumar, blómin ilmandi. Verður um 2-3 m á hæð.