Snælenja

Latnestkt heiti: Nothofagus antartica

Tegund:  Tré

Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga og gott skjól. Þrífst best í súrum, næringarríkum jarðvegi. Hentar í runnabeð með sígrænum gróðri eða stakstætt. Fallegir haustlitir. Þrífst meðal annars vel á Húsavík.