Snbjóber 'Svanhvít'

Latnestkt heiti: Symphoricarpos albus

Tegund:  Runnar

Harðgerður, fíngeður runni. Verður um 1m að hæð. Blómstar hvítum eða ljósbleikum blómum í júní. Fær hvít, óæt ber sem hanga á runnanum langt fram eftir vetri.