Sólber 'Hedda'

Latnestkt heiti: Ribes nigrum 'Hedda'

Tegund:  Ávaxtatré og berjarunnar

Harðgerður, vindþolinn berjarunni. Ilmsterk svört ber í ágúst. Gefa mikla og góða uppskeru.