Stikilsber 'Lepaan punainen'

Latnestkt heiti: Ribes uva-crispa 'Lepaan punainen'

Tegund:  Ávaxtatré og berjarunnar

Harðgert finnskt yrki. Þarf skjólgóðan og sólríkan stað til að gefa góða uppskeru. Stór, gulgræn ber í ágúst-september. Verður 1-1,5 m hár.