Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Latnestkt heiti: Quercus robur
Tegund: Tré
Hægvaxta tré sem þrífst best á sól- og skjólríkum stað. Þarf frjósaman og vel framræstan jarðveg. Hentar stakstætt. Verður 3-8 m hátt. Eikur hafa sýnt betri vöxt hin síðari ár en áður og sjálfsagt að reyna þær víðar.