Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Latnestkt heiti: Spiraea nipponica
Tegund: Runnar
Harðgerður, greinarnar vaxa upp og út á við. Þrífst best á sólríkum stað en þolir vel hálfskugga. Þarf næringarríkan og vel framræstan jarðveg. Blómstrar mikið í júlí. Verður um 1,5-2,5 m á hæð og breidd.