Súrkirsiber 'Fanal'

Latnestkt heiti: Prunus cerasus 'Fanal'

Tegund:  Ávaxtatré og berjarunnar

Þrífst best á skjólgóðum og sólríkum stað. 'Fanal' þykir með betri súrkirsiberjum. Er sjálffrjóvgandi og skilar mikilli uppskeru.