Svartyllir 'Black Lace'

Latnestkt heiti: Sambucus nigra ´Black Lace´

Tegund:  Runnar

Frekar viðkvæmur en hraðvaxta, margstofna runi. Þrífst best á sólríkum stað en þolir vel hálfskugga. Vex vel í flestum næringarríkum jarðvegi. Blómstrar mikið. Svört ber á haustin.