Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Latnestkt heiti: Syringa sp. ‘Hallveig’
Tegund: Runnar
Einstaklega blómsæl og harðgerð sýrena með lillableikum blómum í stórum klösum, blómstrar í júní-júlí. Frekar hávaxinn runni, um 2.5-3m Vill næringaríkan vel framræstan jarðveg.