Taxus baccata 'David'

Latnestkt heiti: Taxus baccata 'David'

Tegund:  Sígrænir runnar

Súluaga, hægvaxta, lítið tré/runni, verður allt að 2 m að hæð. Barr er gulleitt. Þarf skjólríkan vaxtarstað. Skuggþolið.