Teigsber

Latnestkt heiti: Rubus fruticosus × R. idaeus

Tegund:  Ávaxtatré og berjarunnar

Blendingur hindbers og brómbers, upprunalega frá Skotlandi. Ílöng ber, súrsæt enn verða sætari því lengur sem þau eru á plöntunni. Lítið reynd, henta í kalt gróðurhús.