Þokkarós 'Skotta'

Latnestkt heiti: Rosa 'Skotta'

Tegund:  Rósir

Einstaklega blómviljug og gróskumikil rós með rauðbleikum, fylltum blómum, blómstrar júlí-september. Getur auðveldlega klifrað uppj járn- og trégirðingar og náð þannig 2m hæð. Verður annars rúmlega 1m há.