Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Latnestkt heiti: Vaccinium Vitis-Idaea
Tegund: Ávaxtatré og berjarunnar
Lágvaxin og sígræn planta. Meðalstór, rauð ber myndast að hausti til. Dreifir sér með rótarskotum. Mikið notuð í sultur á Norðurlöndunum.