Úlfareynir

Latnestkt heiti: Sorbus x hostii

Tegund:  Tré

Harðgert lítið tré eða stór runni, 2-4 m á hæð. Heil blöð en ekki flipuð. Blómstrar bleikum blómum í hvelfdum blómsveip í júní. Rauð ber á haustin sem má sulta. Þau eru með stærstu reyniberjum. Gulir haustlitir.